„Einangrari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Einangrunin er gerð úr ýmsum einangrandi efnum allt eftir því til hvers leiðarinn er ætlaður. Því þykkari sem einangrunin er, þeim mun hærri spennu þolir hann. Algengast er...
 
Thvj (spjall | framlög)
lagaði skilgr
Lína 1:
Einangrunin'''Einangrari''' er gerðefni úrsem ýmsumleiðir treglega [[rafstraumur|rafstraum]]. Fullkominn einangrari hefur [[óendanleiki|óendnlegt]] [[rafviðnám]]. Er gerður úr einangrandimismunadi efnum allt eftir því til hvers leiðarinn er ætlaður. Því þykkari sem einangrunin er, þeim mun hærri spennu þolir hann. Algengast er að einangrunin sé úr plasti[[plast]]i en gallinn við plast er að það þolir ekki eins mikinn hita og mörg önnur efni. Ef leiðarinn er gerður til að þola mikinn hita getur einangrunin verið [[trefjagler]], [[asbest]] eða önnur hitaþolin efni. Gæta verður að þegar slíkir leiðarar eru afeinangraðir er rykið, eða það sem tekið er af, hættulegt öndunarfærunum. Ef leiðarinn á að vera sérstaklega lipur er hann fjölþættur og einangraður með [[gúmmí]]. Til að gera leiðara sveiganlegan er stundum ysta kápan úr [[bómull]] eða [[nælon]]i, til dæmis straujárnssnúrur.