„Rafsegulmagn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Þýðing frá ensku + smá viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafsegulfræði''' er [[eðlisfræði]] [[rafsegulsvið|rafsegulsviðsins]], þar á meðal áhrif þess á [[rafhleðsla|rafhlaðnar]] [[eind|agnir]].
 
Þótt raf- og segul kraftarsegulkraftar hljómi nokkuð framandi þá eiga næstum allir atburðir sem við upplifum í daglegu lífi (fyrir utan [[þyngdarkraftur|þyngdarkraftinn]]) upptök sín í rafsegulfræði. Kraftarnir á milli [[atóm|atóma]], þar á meðal aðdráttarkrafturinn á milli atóma í [[fastefni]] sem veldur því að efni stífnar, eru meira eða minna rafsegulkraftar. Einnig allir stærri kraftar eins og [[núningskraftur|núningskraftar]] eiga rætur sínar að rekja til rafsegulkraftsins, maður þarf bara að skoða kerfið nógu smátt. Litirnir sem við sjáum frá öllum hlutum eru [[ljós]] með mismunandi [[bylgjulengd|bylgjulengdir]] og hægt er að lýsa ljósi sem [[rafsegulbylgjur|rafsegulbylgjum]] sem eru truflanir á rafsegulsviðinu. Þarna sést að mikil þörf er á því að skilja rafsegulfræðina.
 
== Kenningar rafsegulfræðarinnar ==
 
[[Klassísk rafsegulfræði]] var þróuð af nokkrum [[eðlisfræðingar|eðlisfræðingum]] á [[19. öld]], og náði hápunkti í vinnu [[James Clerk Maxwell]] sem sameinaði fyrrumfyrri kenningar í eina kenningu og komst að rafsegul eiginleikumrafseguleiginleikum ljóss. Klassísk rafsegulfræði lýsir hegðun rafsegulsviðsins með jöfnum sem kallast [[jöfnur Maxwells]]. KrafturinnKraftinum, sem rafsegulsviðið virkar á rafhlaðna ögn með, er lýst með [[kraft lögmálkraftlögmál Lorentz|lögmáli Lorentz]].
 
Árið [[1940]] var lokið við að sameina [[skammtafræði]] og rafsegulfræði og kallast sú kenning [[skammtarafsegulfræði]] og er oft skammtstöfuð QED (fyrir enska heitið "quantum electrodynamics") sem einnig er notað þegar sönnun líkur í stærðfræði
og er [[latína]] fyrir "quadquod erat demonstrandum" sem leggst út á [[íslenska|íslensku]] sem "það sem átti að sanna". Um tíma var einmitt haldið að skammtarafsegulfræðin væri endapunkturinn í eðlisfræðinni en svo reyndist ekki vera.