„Björn Gilsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Björn hefur líklega verið fæddur um 1100. Hann lærði hjá Teiti Ísleifssyni í [[Haukadalur|Haukadal]], syni [[Ísleifur Gissurarson | Ísleifs Gissurarsonar]] biskups.
 
Björn var kjörinn Hólabiskup 1146 og var vígður af [[Áskell erkibiskup|Áskatli erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]] 4. maí 1147. Hann var Hólabiskup í 15 ár. Hannog virðist hafa haft góða stjórn á fjárhag biskupsstólsins. Árið 1155 gaf hann föðurleifð sína, Þverá í Eyjafirði, til [[munkaklaustur|munkaklausturs]] og heitir þar síðan [[Munkaþverárklaustur | Munkaþverá]]. Þar var klaustur af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]].
 
Björn Gilsson andaðist 20. október 1162.