„Gunnar Dal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gunnar Dal''' (fæddur [[1924]] sem '''Halldór Sigurðsson''') er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[skáld]]. Hann hefur gengið undir [[skáldanafn]]i sínu jafnt sem rithöfundur, [[heimspekingur]] og skáld, kennari og einnig í sínu daglega lífi. Gunnar hefur skrifað fjölda rita sem fjalla aðallega um [[heimspeki]]. Einnig nokkrar skáldsögur og margar [[Ljóð|ljóðabækur]]. Ennfremur hefur hann þýtt talsvert magn ljóða, sem flest eða öll eru heimspekilegs eðlis. Gunnar kenndi lengi heimspeki og [[íslenska|íslensku]] við [[Fjölbrautaskólínn í Breiðholti|Fjölbrautaskólann í Breiðholti]].
 
== Verk Gunnars Dal ==