„Samband ungra framsóknarmanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Samband ungra framsóknarmanna (SUF) var stofnað árið 1938. Sambandið mynda 22 aðildarfélög. Hlutverk sambandsins er að kynna stefnu Framsóknarflokksins á meðal ungs fólks í...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hreingerning
Lína 1:
'''Samband ungra framsóknarmanna''' ('''SUF''') var stofnað árið [[1938]]. Sambandið mynda 22 aðildarfélög. Hlutverk sambandsins er að kynna stefnu [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] á meðal ungs fólks íá landinu[[Ísland]]i og berjast fyrir hagsmunamálum ungs fólks við stefnumótun innan flokksins og gera það hæfara til að taka þátt í stjórnmálastarfi.
 
Sambandsþing, sem haldið er annað hvert ár, er æðsta stofnun sambandsins. Tvisvar á ári hittist 55 manna miðstjórn. 13 manna stjórn fundar mánaðarlega. 5 manna framkvæmdastjórn sér um daglegan rekstur samtakanna.
 
== Tengill ==
* [http://www.suf.is/ Samband ungra framsóknarmanna]
 
[[Flokkur:Framsóknarflokkurinn]]
{{S|1938}}