„Formerki (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tafla í stað myndar.
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
 
==Laus formerki==
Laus formerki eru formerki sem merkt eru á undan nótunni. Þau gilda fram að næsta taktstriki þar sem þau eru sjálfkrafa afturkölluð eða ef afturköllunarmerki afturkallar þau. Laus formerki geta verið bæði krossar og bé og einnig geta nótur verið tvíhækkaðar með exi (x) eða tvílækkuð með tvemtveim béum (♭♭). Laus formerki eru vanalega notuð til að bregða út af [[tóntegund|tóntegundinni]] sem spilað er í á meðan föstu formerkin eru oftast notuð til að tákna hvaða [[tóntegund]] spilað er í. Þó hægt sé að skrifa alla tónlist einungis með lausum formerkjum þá gæti það reynst óhreinlegt til lengdar.
 
==Föst formerki==