„Seppuku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Stebbiv (spjall | framlög)
m {{Japan-stubbur}}
Lína 1:
'''Seppuku''' (切腹, せっぷく) eða '''harakiri''' (腹切り, はらきり) er virðuleg sjálfsmorðsaðferð sem [[samúræji|samúræjar]] notuðu við viss skilyrði. Hún felst í því að kviðrista sjálfan sig fyrir framan [[vitni]], jafnvel er annar samúræji honum til [[aðstoð]]ar sem afhöfðar hann örskotsstundu eftir að hann hefur kviðrist sig.
 
{{Japan-stubbur}}
[[Flokkur:Japan]]