„Succubus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m {{stubbur}}
Lína 1:
'''Succubus''' er [[goðsögn]] frá [[miðaldir|miðöldum]] (fleirtala ''succubi''; á latínu succubare eða „að liggja undir“), sem er kvenkyns [[djöfull]] sem tælir menn, sérstaklega [[munkur|munka]], í draumum eða tælir þá til að hafa [[mök]] við sig, og dregur þannig orku úr þeim sem viðheldur hennar eigin lífi, oft þar til að fórnarlambið er örmagna eða deyr. Þessi goðsögn er talinn hafa orðið til, sem útskýring á [[blautur draumur|blautum draumum]]. [[Lilith]] og [[Lilin]] (úr gyðingdóm), [[Lilitu]] (Súmeríska) og [[Rusalka]] (Slavneska) eru þekktir succubi djöflar. Til er karlkyns útgáfa af þessari goðsögn sem kallast [[Incubus]].
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Djöflar]]
 
[[de:Succubus]]
[[en:Succubus]]