„Samfellutilgátan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Samfellutilgátan''' er tilgáta í mengjafræði, sett fram af Georg Cantor, um samanburð á hugsanlegri stærð óendanlegra mengja. Samfelllutilgátan...
 
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samfellutilgátan''' er [[tilgáta]] í [[mengjafræði]], sett fram af [[Georg Cantor]], um samanburð á hugsanlegri stærð [[óendanleiki|óendanlegra]] mengja. Samfelllutilgátan segir að ekki sé til [[fjöldatala]], sem sé stærri en fjöldatala [[náttúrleg tala|náttúrlegru talnanna]] og jafnframt minni en fjöldatala [[rauntala|rauntalnanna]]. Er ósönnuð og umdeild tilgáta meðal [[stærðfræði]]nga.
 
[[Flokkur:StærðfræðistubburStærðfræðistubbar]]
[[Flokkur:Mengjafræði]]