„Blika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sterio (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.55.131 (spjall), breytt til síðustu útgáfu BotMultichill
Lína 1:
[[Mynd:Cirrostratus02.jpg|thumb|Rosabagur, myndin er tekin af jörðu niðri og ekki var notast við aðdrátt á henni.]]
'''Blika''' ([[latína]]: ''Cirrostratus'') eru ein gerð [[háský]]ja, þau myndast í 6–12.000 [[km]] hæð og eru þunn, samfelld háskýjabreiða sem boðar oft komu [[regn]]svæðis, og kemur þá [[gráblika]] og [[regnþykkni]] með úrkomu í kjölfar hennar.
 
[[Sólin|Sól]] sést í gegnum bliku, og myndast þá stundum [[rosabaugur]] kringum hana er geislar hennar brotna í [[ís]][[kristall|kristöllunum]].
 
Orðatiltækin; „mér lýst ekki á blikuna“ og „það eru blikur á lofti“, vísa til þess að blikur eru fyrirboðar veðurbreytinga.
 
== Heimild ==
* {{Vefheimild|url=http://www.vedur.is/annad/vedurhorn/hasky.html|titill=Spáð í skýin|mánuðurskoðað=7. júlí|árskoðað=2005}}
 
{{commons|Category:Cirrostratus clouds|bliku}}
 
[[Flokkur:Háský]]
 
[[ca:Cirrostratus]]