„Gissur Ísleifsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gissur Ísleifsson''' fæddist árið [[1042]]. Foreldrar hans voru [[Ísleifur Gissurarson biskup|Ísleifur Gissurarson]] Skálholtsbiskup og [[Dalla Þorvaldsdóttir]].
 
Gissur lærði á [[Saxlandi]] og var vígður biskup í [[Magdeburg]] [[1082]], tveimur árum eftir að [[Ísleifur Gissurarson biskup|Ísleifur]] faðir hans lést. Hann gaf [[Skálholt]] til biskupsstóls og mælti svo um ''"að þar skyldi ávallt biskupsstóll vera meðan Ísland væri byggt og kristni má haldast"''. [Hungurvaka]
 
Gissur var helsti frumkvöðullinn að því, að [[tíund]] yrði lögtekin á Íslandi og náðist það fram á [[Alþingi]] árið [[1097]].