„Jón Espólín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+ ættfræðin
Lína 1:
'''Jón (Jónsson) Espólín''' ([[22. október]] [[1769]] — [[1. ágúst]] [[1836]]) var [[sýslumaður]] og [[Ísland|íslenskur]] [[Annáll|annálaritari]] og er einna frægastur fyrir að hafa tekið saman ''[[Íslands Árbækur í söguformi]]'' sem út komu [[1821]]. Einnig liggja eftir hann meiri ættfræðiupplýsingar en nokkurn annan mann frá fyrri tíð og við hann er kennt ættfræðiforritið [[Espólín|Espólín (forrit)]]. Sagt hefur verið um Jón að hann hafi skrifað óvenju góða [[Íslenska|íslensku]] á tíð sem var æði dönskuskotin.
 
Jón var skipaður sýslumaður í [[Snæfellsnessýsla|Snæfellsnessýslu]] frá [[19. september]] [[1792]]. Hann tók við sýslunni seint í nóvember sama ár.