m
ekkert breytingarágrip
Heiða María (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
Heiða María (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
||
'''Grænserkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Amanita phalloides'') er stór hvítur [[reifasveppir|reifasveppur]] sem vex um alla [[Evrópa|Evrópu]]. Hann er einn af eitruðustu sveppum heims og ber einn ábyrgð á meirihluta dauðsfalla af völdum [[sveppaeitrun]]ar í heiminum. Hann inniheldur eitrið [[alfaamanítín]] sem eyðileggur [[nýra|nýru]] og [[lifur]]. Ekkert [[móteitur]] er til við alfaamanítíni og oft er [[ígræðsla]] nýrra líffæra eina leiðin til að bjarga lífi sjúklinga. Talið er að neysla grænserks hafi valdið dauða [[Claudíus]]ar keisara og [[Karl 6. keisari|Karls 6.]] keisara. Sveppurinn líkist ýmsum algengum ætisveppum sem eykur hættuna á neyslu af gáleysi.
Grænserkur hefur einu sinni fundist á [[Ísland]]i; í [[Kjarnaskógur|Kjarnaskógi]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visindavefur.hi.is/?id=1389|titill=Hvaða eitur er í sveppunum sem fundust í Kjarnaskógi nýlega og hver eru einkenni eitrunarinnar?|höfundur=
==Tilvísanir==
|