„Loftvog“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
fl
Thvj (spjall | framlög)
mm Hg
Lína 1:
[[Mynd:Hg barometer.PNG|thumb|Einföld mynd sem sýnir loftvog, neðst er skál með kvikasilfri]]
'''Loftvog''' eða '''barómeter''' er tæki notað við [[veðurathugun|veðurathuganir]] til að mæla loft[[þrýstingur|þrýsting]]. Elsta gerð loftvogar er '''kvikasilfursloftvog''', sem er í meginatriðum glerpípa[[gler]]pípa, opin í annan endann, fyllt með [[kvikasilfur|kvikasilfri]], sem komið er fyrir á hvolfi í skál með kvikasilfri. Hæð kvikasilfurssúlunnar frá yfirborði kvikasilfurs í skálinni í millimetrum, táknuð með '''mmHg''' er var upphaflega mæld í einingunni [[loftþyngd]]. Mæling með loftvog er mjög háð hæð athugunarstaðar frá [[sjávarmál]]i og [[hiti|hita]].
Breytingar í loftþrýstingi sjást sem hæðarbreytingar á kvikasilfurssúlunni og eru mældar í [[millimetri|millimetrum]] kvikasilfurs, táknaðar með ''mmHg'', en sú eining hefur hlotið nafni ''torr''.
Hæð kvikasilfurssúlunnar við [[staðalaðstæður]] er 760 mm nefnist ein [[loftþyngd]].
 
LoftrýstingurMælingar með loftvog eru mjög háð hæð athugunarstaðar yfir [[sjávarmál]]i og [[hiti|hita]], en í [[veðurfræðiveðurathugun]]um er loftþrýstingur oftast gefinnreiknaður eins og loftvogin stæði við sjávarmál og er gefinn þannig í einingunni í hektó[[paskal]].
 
Í ''dósarloftvog'' er notast við þenslubreytingar málmdósar til að mæla loftþrýsing, en í ''rafeindaloftvog'' er notaður [[þenslunemi]] til að mæla loftþrýsting. Loftvog með húslagi, og sem venjulega er með myndum eða mannslíkönum sem koma út í dyrnar til skiptis eftir mismunandi loftþyngd, nefnist ''veðurhús''.