„Norðvesturleiðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:northwest passage.jpg|thumb|300px|Afbrigði af norðvesturleiðinni]]
 
'''Norðvesturleiðin''' er leið[[siglingaleið]] frá [[Atlantshaf]]inu til [[Kyrrahaf]]sins í gegnum [[Norðurheimskautið|norðurheimskauts]][[eyjaklasi|eyjaklasa]] [[Kanada]].
 
== Saga og orðsifjar ==
Frá endalokum [[15. öldin|15. aldar]] til [[20. öldin|20. aldarinnar]] reyndu [[Evrópa|evrópumennEvrópumenn]] að uppgvötafinna [[skipaleið]]siglingaleið [[norður]] og [[vestur|vestan]] viðfyrir [[Ameríku]],. [[England|englendingar]] kölluðu þessa ímynduðu skipaleiðsiglingaleið ''norðvesturleiðina'' en [[Spánn|spánverjar]] kölluðu hana [[Aniánsund]]. Leitin af þessu [[sund (landform)|sundi]] var drifkrafturinn bakviðá bak við mikið af könnunumkönnunarleiðöngrum evrópumannaEvrópumanna báðumbeggja [[strönd]]umvegna [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
 
Norðvesturleiðin var fyrst farin á sjósigld af [[Roald Amundsen]], sem sigldi á 47 tonna síldveiðibát, [[Gjøa]], sem hannhafði hafðiverið breytt. Siglingin tók 3þrjú ár og endaðilauk árið [[1906]]. Þá kom Amundsen til bæjarins [[Eagle]] í [[Alaska]] og sendi símskeyti til að staðfesta afrek sitt. LeiðnLeiðin sem hann hafði farið var mjög óhagkvæm,; bæðiBæði var þar of grunnt og einnig tók ferðin allt of langan tíma. Norðvesturleiðin var ekki farin á einu ári fyrr en árið [[1944]], þegar ''[[St. Roch]]'', [[Kanada|kanadísk]] sérstyrkt [[seglskútaskonnorta]] undir stjórn [[Henry Larsen]], komst ífrá austri til vesturs áður en hafið lagði með því að sigla norðar en áður hafði verið gert. Áður höfðu þeir siglt frá vestri til austurs á 28 gegnmánuðum.
 
[[Flokkur:Norðurheimskautið]]