„1613“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
[[Mynd:Southwark_reconstructed_globe.jpg|thumb|right|Núverandi [[Globe Theatre]] í [[London]] er eftirmynd af leikhúsinu sem brann 1613.]]
* [[10. janúar]] - [[Kalmarófriðurinn|Kalmarófriðnum]] lauk með friðarsamningum í [[Knærød]].
* [[7. febrúar]] - [[Mikhaíl Rómanov]] ervar kjörinn [[Rússakeisari]], fyrstur keisara af [[Rómanovættin]]ni sem ríkti til [[1761]] (að nafninu til til [[1917]]).
* [[14. febrúar]] - [[Elísabet Stúart]], dóttir [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakobs 1.]] giftist [[Friðrik 5. kjörfursti|Friðriki 5.]], kjörfursta í [[Pfalz]].
* [[29. mars]] - [[Samuel de Champlain]] var skipaður fyrsti landstjóri [[Nýja Frakkland]]s.