„Sambandsríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
örverpi
 
changed to svg image
Lína 1:
[[Mynd:Federal_statesMap of federal states.pngsvg|thumb|right|Kort sem sýnir sambandsríki í heiminum.]]
'''Sambandsríki''' er samband tveggja eða fleiri fylkja eða [[ríki|ríkja]] með talsverða [[sjálfstjórn]] sem lúta miðstýrðri ríkisstjórn. Þetta fyrirkomulag er tryggt í [[stjórnarskrá]]nni og ekkert ríki getur sagt sig úr sambandsríkinu með einhliða ákvörðun. Andstæðan við sambandsríki er [[einingarríki]] eins og t.d. Ísland.