„V-2-flugskeyti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: he:V-2
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:V-2_rocket_diagram_%28with_English_labels%29.svg|250px|thumb|right|Þversnið af V-2 flugskeyti.]]
Þýsku '''V-2 fluskeytin''' voru fyrstu [[langdræg flugskeyti|langdrægu fluskeytiflugskeyti]] sögunnar. Þjóðverjar skutu fyrsta flugskeytinu af þessari gerð frá hafnarbænum [[Peenemünde]] árið [[1942]].
 
Þýski vísindamaðurinn [[Werner von Braun]] stóð á bak við þróun flugskeytisins, en að stríðinu loknu flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann fékk strax starf hjá [[NASA]] við að búa til [[geimflaug]]ar.
Lína 6:
Nánast vonlaust var að verjast þessum flugskeytum. Þau flugu fyrst upp í níu kílómetra hæð, beygðu svo í átt að skotmarkinu og féllu svo að lokum til jarðar af svo miklum krafti að þau grófust niður í jörðina áður en þau sprungu.
 
V-2 flugskeyti voru fyrst notuð þann [[6. september]] árið [[1944]], þegar tveimur slíkum var skotið á [[París]]. Fyrstu tilraunir mistókust en tveimur dögum síðar, þann [[8. september]], heppnuðust tilraunirnar betur. Næsta hálfa árið skutu Þjóðverjar meira en þrjú þúsund flugskeytum á óvini sína, flest á [[Lundúnir|Lundúnir]] og [[Antwerpen]] í [[Belgía|Belgíu]]. Áætlað er að stríðstólið hafi kostað nærri 8.000 manns lífið. SíðastuSíðustu V-2 flugskeytunum var skotið [[27. mars]] árið [[1945]] á England og Belgíu. Nærri 200 manns féllu í þeim árásum.
 
==Tengill==