„Bosnía og Hersegóvína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 70.238.183.27 (spjall), breytt til síðustu útgáfu PipepBot
Lína 48:
[[21. nóvember 1995]] hittust forsetar Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu og Serbíu í [[Dayton]], í [[Ohio]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og skrifuðu undir [[friðarsamningur|friðarsamning]], sem átti að stöðva bardagana í Bosníu og Hersegóvínu í þrjú ár. Lokasamningurinn var undirritaður í [[París]] [[14. desember 1995]]. Samningurinn var kallaður [[Dayton-samningurinn]] og með honum tókst að binda enda á blóðbaðið í Bosníu og Hersegóvínu. Í stjórnarskrá landsins var því skipt í tvö ríkjasambönd, á milli Bosníumanna og Bosníu-Króata annars vegar, og Bosníu-Serba hins vegar.
 
* [http://bosnianews.blogspot.com/ Bosnia News]
 
{{Evrópa}}