„Brekkukotsannáll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Brekkukotsannáll''''' er [[skáldsaga]] eftir [[Halldór Laxness]] sem kom fyrst út árið [[1957]]. [[Brekkukotsannáll (sjónvarpsmynd)|Samnefnd sjónvarpsmynd]] var gerð eftir sögunni og var frumsýnd afí [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]] árið [[1973]].
 
 
== Fyrirmyndin að Brekkukoti ==
 
Fyrirmynd Halldórs Laxness að Brekkukoti var bær sem nefndist [[Melkot]], en þar bjuggu hjónin ''Guðrún Klængsdóttir'' og ''Magnús Einarsson''. Guðrún þessi var ömmusystir Halldórs, og ólu þau hjónin upp Sigríði, móður skáldsins. [[Guðjón Helgason]], faðir Halldórs, var vinnumaður í Melkoti, og þar kynntust þau.
 
Melkot var afbýli frá Melhúsum. Bærinn Melhús stóð þar sem nú er norðurendi gamla kirkjugarðsins við [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Þar var dálítil bæjarþyrping á 19. öld og hét einn bærinn í Melshúsum [[Hringjarabærinn]]. Hann kemur við sögu í Brekkukotsannál. Melkot stóð nokkurn veginn beint ofan þar sem nú er [[Ráðherrabústaðurinn|ráðherrabústaðurinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]].
 
 
== Tengill ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435831&pageSelected=3&lang=0 Mannlíf í Melkoti; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1992]
 
{{bókmenntastubbur}}