„Hellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hellir''' er íholt rými sem teygir sig inn í fjallshlíð eða hamra, eða leynist neðanjarðar eða undir hrauni. Hellar voru áður fyrr notaðir sem mannabústaðir, ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hellir''' er íholt rými sem teygir sig inn í [[fjall]]shlíð eða hamra, eða leynist neðanjarðar eða undir [[hraun]]i.
 
Hellar voru áður fyrr notaðir sem mannabústaðir, og sjálfsagt verið fyrstu skýli mannsins fyrir veðri og vindum. Seinna með þróun mannkyns urðu hellar aðeins að skjóli fyrir skepnur, og jafnvel innréttaðir sem slíkir. Þó eru enn til hellar þar sem fólk býr. Í [[Kína]] er hellir sem nefnist [[Sjongdong]] ([[enska]]: ''Zhongdong'') og þar hefst fólk við í húsum sem eru byggð í hellinum.
 
Sumstaðar á [[Ísland]]i eru hellar enn notaðir sem [[fjárhús]].
Lína 8:
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435775418321&pageSelected=3&lang=0 VerðurTöfrahallir eyðileggingneðanjarðar; hraunhellanagrein stöðvuð?um greinhella úr Lesbók Morgunblaðsins 19911953]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435775&pageSelected=3&lang=0 Verður eyðilegging hraunhellana stöðvuð?; grein úr Lesbók Morgunblaðsins 1991]
* [http://www.redespeleo.org/conexao/conexao/conexao_47_11.jpg Mynd af Sjongdong-helli í Kína]