„Skagaströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m höfðahreppur -> sveitarfélagið skagaströnd
Lína 1:
{{Sveitarfélagstafla|
Nafn=HöfðahreppurSkagaströnd|
Skjaldarmerki=|
Kort=Hofdahreppur map.png|
Lína 14:
Vefsíða= http://www.skagastrond.is|
}}
'''Skagaströnd''' er þorp á vestanverðum [[Skagi (Norðurland vestra)|Skaga]] sem hefur verið sjálfstætt [[sveitarfélög Íslands|sveitarfélag]], '''Höfðahreppur''', síðan [[Vindhælishreppur|Vindhælishreppi]] var skipt í þrennt [[1. janúar]] [[1939]]. [[11. september]] [[2007]] var tilkynnt um að nafni sveitarfélagsins hefði verið breytt í '''Sveitarfélagið Skagaströnd'''.
 
Aðalatvinnuvegur er [[sjávarútvegur]]. Einn þekktasti íbúi þorpsins er [[Hallbjörn Hjartarson]], oft kallaður kúreki norðursins. Bærinn er einnig kallaður '''Kántríbær''', eftir Hallbirni.