„Torfþak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Torfþak''' (eða '''þekja''') er þak á [[torfhús]]um sem felst í því að nota [[torf]] sem þakefni ofan á áreftið. ''Nærþak'' nefndist innri byrði þaksins, og utan þess kom þunnt moldarlag, en yst snyddu- eða torfþak úr [[valllendistorf]]i og snéri grasrótin út. Á tvíása torfþökum var þakið þykkst yfir miðjum [[vagl|vöglum]], og var það gert til þess að fá vatnshalla.
 
Torfþök voru algengustu þök húsa á [[Ísland]]i í næstum því þúsund ár. Víða á Íslandi var föst regla að skifta um torfþakið fimmta hvert ár. Ekki var það þó nein föst regla.
 
== Orð tengd torfþaki ==