„Hraun (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði fjölda jólaplatna. Bætti við upplýsingum um nýja plötu sem er í bígerð
Bætti inn upplýsingum um tónleikaferil sveitarinnar.
Lína 1:
{{Hreingera}}
Hljómsveitin '''Hraun''' var stofnuð [[16. júní]] árið [[2003]] þegar hljómsveitarmeðlimir komu saman með engum fyrirvara og spiluðu í partýi á kaffihúsinu [[Kaffi Vín]]. Hljómsveitin umbreyttist fljótt og fór að spila meira frumsamið efni. Varð sveitin reglulegt húsband á grasrótartónlistarstaðnum Café Rósenberg auk þess að leika reglulega tónleika á kaffihúsinu Langa Manga á Ísafirði.
Hljómsveitin hefur gefið út fjórar jólaplötur auk Partýplötu (Partýplatan partý).
Plata með frumsömdu efni sveitarinnar kom út hjá plötufyrirtækinu Dimmu [[11. júní]] [[2007]] og ber nafnið ''I can't believe it's not happiness''. Platan var m.a. plata vikunnar á Rás 2.[http://www.ruv.is/heim/vefir/poppland/plotur/plotudomur/store280/item158694/] Útgáfutónleikar voru haldnir í Þjóðleikhúskjallaranum.[http://www.ruv.is/heim/vefir/kastljos/meira/store156/item156312/]