„Hólar í Hjaltadal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-\[\[[Ff]lokkur:[Íí]slandssaga\]\] +Flokkur:Saga Íslands)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Bætti við Hólaskóla
Lína 1:
'''Hólar í Hjaltadal''' eru bær, kirkjustaður og skólasetur í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] í [[Skagafjörður|Skagafjarðarsýslu]]. Þar var settur biskupsstóll þegar norðlendingar kröfðust þess að fá sinn eigin [[biskup]] til mótvægis við biskupinn í [[Skálholt|Skálholti]]. Fyrsti biskup á Hólum var [[Jón Ögmundsson]]. Á Hólum var löngum rekinn [[Hólaskóli|skóli]] og [[prentsmiðja]] var starfrækt þar lengi.
 
Nú á dögum er rekinn þar skóli, [[Háskólinn á Hólum]].
 
* [[Hólabiskupar]]