„Urriði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Ferskvatnsfiskur sem finnst í velflestum ám og vötnum á Ísland. Silfurlitaður með áberandi brúnum doppum á kroppnum. Dökknar á hryggningartíma og hængar mynda krók á neðri skolti. Hrygnir að hausti og fram að áramótum. Gjarnan 0,5 til 1 kíló að stærð þó fiskar yfir 15 kíló hafi veiðst, t.d. í Þingvallavatni. Er bæði til staðbundinn og sjógenginn, þ.e. sem lifir í sjó en gengur upp í ferskvatn til hrygningar og þá gjarnan kallaður sjóbirtingur. Góður matfiskur og vinsæll hjá sportveiðimönnum um allan heim.
 
[[Flokkur:Fiskifræði|Urriði]]