„Efra Egyptaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:GD-EG-Nomes_de_Haute-%C3%89gypte.jpg|thumb|right|Stjórnsýsluumdæmi í efra Egyptalandi.]]
'''Efra Egyptaland''' var annar tveggja hluta [[Egyptaland hið forna|Egyptalands hins forna]]. Hinn var [[neðra Egyptaland]]. Efra Egyptaland var löng og mjó landræmi meðfram [[Níl]] sem náði frá [[fyrstu flúðirnar|fyrstu flúðunum]] við borgina [[Assúan]] syðst í landinu að upptökum [[Nílarósar|Nílarósa]] nálægt þeim stað þar sem [[Kaíró]] stendur núna. Helstu borgir voru [[Abýdos]] og [[Þeba (Egyptalandi)|Þeba]].