„Vestur-Þýskaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Skipting Þýskalands. '''Vestur-Þýskaland''' er algengt heiti á þeim hluta Þýskalands sem nefndist '''Sambandslýðveldið Þýsk...
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Germany_divided_BRD.png|thumb|right|Skipting Þýskalands.]]
'''Vestur-Þýskaland''' er algengt heiti á þeim hluta [[Þýskaland]]s sem nefndist '''Sambandslýðveldið Þýskaland''' eða ''Bundesrepublik Deutschland'' eftir ''de facto'' skiptingu hins hernumda Þýskalands í tvo hluta sem voru annars vegar hernámssvæði [[Frakkland|Frakka]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Bretland]]s og hins vegar [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] árið [[1949]] við upphaf [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. Sá hluti sem var á áhrifasvæði Sovétríkjanna var þá nefndur [[Austur-Þýskaland]]. Höfuðborg Vestur-Þýskalands var [[Bonn]]. [[Berlín]] var öll innan Austur-Þýskalands en var skipt í tvennt með [[Berlínarmúrinn|Berlínarmúrnum]] og annar helmingurinn var hluti Vestur-Þýskalands en hinn höfuðborg Austur-Þýskalands.