„Arezzo (sýsla)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Provincia_di_Arezzo-Stemma.png|thumb|right|Merki sýslunnar sýnir meðal annars tákn fyrir uppsprettur ánna [[Arnó]] og [[Tíber]]. ]]
[[ImageMynd:Arezzo_posizione.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Arezzo á Ítalíu]]
'''Arezzo''' er austasta [[sýsla]]n í [[Toskana]]héraði á [[Ítalía|Ítalíu]] og nær frá [[Appennínafjöll]]unum í austri að vínræktarhéraðinu [[Chianti]] í vestri. Höfuðstaður sýslunnar er borgin [[Arezzo]] þar sem tæpur þriðjungur íbúanna býr. Íbúar voru 323.288 árið [[2001]]. Sýslan skiptist í þrjátíu [[sveitarfélag|sveitarfélög]].