„Joseph Conrad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Joseph Conrad
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Joseph_Conrad.jpg|thumb|right|Joseph Conrad]]
'''Joseph Conrad''' (upphaflega '''Teodor Józef Konrad Korzeniowski''', [[3. desember]] [[1857]] – [[3. ágúst]] [[1924]]) var [[Bretland|breskur]] rithöfundur af [[Pólland|pólskum]] uppruna sem oft er talinn með frumkvöðlum [[módernismi|módernismans]] í [[bókmenntir|bókmenntum]]. Faðir hans var dæmdur í útlegð með fjölskyldu sinni árið [[1861]] fyrir þátttöku í uppreisn gegn [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] í [[Varsjá]]. Þau voru send til [[Vologda]] þar sem móðir Conrads lést úr [[berklar|berklum]]. Faðir hans lést síðan fjórum árum síðar í [[Kraká]] og Conrad var fóstraður af frænda sínum til sextán ára aldurs þegar hann gerðist sjómaður. [[1878]] hóf hann störf á bresku skipi og varð breskur þegn [[1887]]. Sjö árum síðar hætti hann sjómennsku og gerðist rithöfundur. Margar af sögum hans byggja á reynslu hans af sjóferðum um víða veröld.