„Sameining Ítalíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Unificarea Italiei
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Unification_of_Italy_1815-1870.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir hvenær hver hluti Ítalíu varð hluti af ríkinu.]]
'''Sameining Ítalíu''' ([[ítalska]]: ''Risorgimento'', bókst. „endurreisn“) er heiti á þeim atburðum í [[saga Ítalíu|sögu Ítalíu]] sem leiddu til þess að öll ríkin sunnan [[Alpafjöll|Alpafjalla]] sameinuðust í eitt ríki: [[Ítalía|Ítalíu]]. Þetta ferli er venjulega talið ná frá lokum [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] með [[Vínarþingið|Vínarþinginu]] [[1815]] til [[1870]] þegar [[fransk-prússneska stríðið]] hófst og [[ítalska konungsríkið]], stofnað árið [[1861]], gat lagt [[Róm]] undir sig. Róm var þó ekki gerð að [[höfuðborg]] fyrr en árið eftir.