„Jón Þór Birgisson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Battroid (spjall | framlög)
interwiki nah
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Jón Þór Birgisson at the Roskilde Festival in 2006.jpg|thumb|Birgisson 2006]]
'''Jón Þór Birgisson''' (fæddur [[23. apríl]] [[1975]]), kallaður '''Jónsi''', er [[söngvari]] í [[hljómsveit]]inni [[Sigur Rós]]. Nafnið Sigur Rós kemur frá litlu systur Jónsa sem fæddist sama dag og hljómsveitin var stofnuð. Hann var í hljómsveit sem kallaðist Bee Spiders sem var valin efnilegasta hljómsveitin á [[Músíktilraunir|Músíktilraununum]] [[1995]]. Jónsi byrjaði að spila á gítar ungur, fyrsta lagið sem hann lærði að spila var „Wrathchild“ með [[Iron Maiden]], en þá var hann 13 ára gamall. Iron Maiden er ein af hans uppáhalds hljómsveitum til þessa dags. Hann hefur verið [[Blindni|blindur]] á öðru [[auga]]nu frá [[fæðing]]u og hann er [[samkynhneigð]]ur.