„Sahel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: wo:Sahel
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Map_sahel.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir Sahelbeltið í Afríku.]]
'''Sahel''' (úr [[arabíska|arabísku]] '''ساحل''' ''sahil'' „strönd“ eða „jaðar“) er svæði í [[Afríka|Afríku]] sem liggur á mörkum [[Sahara]] og gróðurlendisins í suðri sem er kallað [[Súdan_(heimshluti)|Súdan]]. Svæðið er aðallega [[gresja]] og nær frá [[Atlantshaf]]inu að [[Horn Afríku|Horni Afríku]] og frá hálfþurru [[graslendi]] að [[hitabeltisgresju]]. Á miðöldum risu þarna mörg stór konungsríki sem högnuðust á [[Saharaverslunin]]ni.