„Orlande de Lassus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Orlando di Lasso
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Orlando di Lasso.png|thumb|Orlando de Lassus]]
 
'''Orlande de Lassus''', (einnig kallaður '''Orlando Lassus''', '''Orlando di Lasso''', '''Roland de Lassus''' eða '''Roland Delattre''') ([[1532]] (mögulega [[1530]]) – [[14. júní]] [[1594]]) var [[Frakkland|fransk]]- [[Flæmingjaland|flæmskt]] [[tónskáld]] á síðari hluta [[endurreisn]]artímans. Ásamt [[Giovanni Pierluigi da Palestrina|Palestrina]] er hann í dag talinn helsti fulltrúi [[Pólýfónía|pólýfóníu]] [[Niðurlenski skólinn|niðurlenska skólans]]. Hann var frægasta og áhrifamesta tónskáld [[Evrópa|Evrópu]] við lok [[16. öldin|16. aldar]]. Lassus skrifaði yfir 2000 verk af öllum gerðum fyrir rödd sem til voru á hans tíma. Þar á meðal eru 530 [[Mótetta|mótettur]], 175 ítalskir [[madrígal]]ar og [[Villanella|villanellur]], 150 franskir [[chanson]]s og 90 þýsk [[lieder]]. Hann samdi ekkert, svo vitað sé, fyrir hljóðfæri, sem er merkilegt í ljósi þess hversu mikið hann samdi og að hljóðfæratónlist var að vinna sér æ fastari sess á þeim tíma sem hann var að semja tónlist.
 
{{fd|1532|1594}}