„Ósýnilegi bleiki einhyrningurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snigillinn (spjall | framlög)
m robot Bæti við:fi
Kristaga (spjall | framlög)
-ófrí mynd
Lína 14:
Trúaðir segja að líkt og í öðrum [[trúarbrögð]]um sé trúin á Ósýnilega bleika einhyrninginn byggð á [[vísindi|vísindum]] og [[trú]]. Vísindum þar sem „hún hljóti að vera ósýnileg, þar sem við sjáum hana ekki“ og trú þar sem „við vitum í hjarta okkar að Ósýnilegi bleiki einhyrningurinn er til“. Þessum rökum er ætlað að vera [[skopstæling]] á [[guðfræði]]legum rökum sem liggja að baki margra annarra trúarbragða.
 
[[Mynd:Invisible Pink Unicorn Logo.png|Ósýnilegi bleiki einhyrningurinn|thumb|left|150px]]
[[Hugmynd]]in er að þar sem Einhyrningurinn er ósýnileg er ógerlegt að sanna að hún sé ekki til og ef engin leið er að sanna tilvist hennar, hvernig vitum við þá að hún er bleik og með eitt [[horn]]?