„Bugspjót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m +mynd
Lína 1:
[[Image:Falls_of_Clyde_bowsprit.jpg|thumb|right|Bugspjótið á bandaríska [[fullreiðaskip]]inu ''[[Falls of the Clyde]]''.]]
'''Bugspjót''' er (tré)stöng fram úr [[stafn]]i (segl)[[skip]]s sem fremsti hluti [[reiði|reiðans]] (m.a. [[klýfir]]) er festur á. Bugspjót nefnist einnig ''útleggjari'' eða ''spruð''. ''Brandauki'' er viðauki bugspjóts. ''Vaturstagur'' nefnist [[stag]] neðan á bugspjóti. Undir bugspjóti seglbáts var á fyrri öldum oft komið fyrir [[stafnlíkan]]i.