„Norðausturleiðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Norðausturleiðin''' ([[rússneska]]: ''Се́верный морско́й путь'') er [[skipaleið]] milli [[Atlantshaf]]sins og [[Kyrrahaf]]sins eftirmeðfram norðurströnd [[Rússland]]s. Stærstur hluti leiðarinnar er í ísi lögðu [[Norður-Íshaf]]inu og hlutar hennar eru aðeins lausir við ís tvo mánuði á ári.
 
Norðausturleiðin var, ásamt [[Norðvesturleiðin]]ni, eftirsótt skipaleið þar sem hún styttir mjög ferðinaferðatímann frá [[Evrópa|Evrópu]] til [[Kína]] og [[Indland]]s, sérstaklega áður en [[Súesskurðurinn]] og [[Panamaskurðurinn]] opnuðuvoru opnaðir. Fyrstu könnunarleiðangrar á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] voru tilraunir til að finna þessar leiðir. [[Pómorar]] höfðu áður notað siglingaleið sem náði að ósum [[Jenisejfljót]]s. Meðal þeirra sem könnuðu Norðurslóðir í leit að Norðausturleiðinni voru [[Willem Barents]], [[Henry Hudson]], [[Semjon Desnjev]] og [[Vitus Bering]] en tveir þeir síðarnefndu náðu að sigla alla leiðina með hléum vegna íss.
 
Með tilkomu [[útvarp]]ssenda, [[gufuskip]]a og [[ísbrjótur|ísbrjóta]] varð fyrst mögulegt að nýta Norðausturleiðina til reglulegra siglinga. [[Sovétríkin]] lögðu mikla áherslu á notkun hennar og formleg opnun skipaleiðar norður fyrir Rússland var [[1935]]. Þessari skipaleið hefur hnignað frá [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1990]].
 
==Hafnir==
Nokkrar hafnir á leiðinni eru íslausar allt árið. Þær eru (frá vestri til austurs): [[Múrmansk]] á [[Kólaskagi|Kólaskaga]], [[Petropavlovsk]] á [[KamtsjakaKamtsjatka]] og [[Magadan]], [[Vanino]], [[Nakodka]] og [[Vladivostok]] í [[Kyrrahaf]]inu. Aðrar hafnir eru yfirleitt nothæfar frá júlí fram í október eða er haldið opnum af kjarnorkuknúnum ísbrjótum.
 
==Tengt efni==