„Hið íslenska bókmenntafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Fett letur í inngangi
Lína 1:
'''Hið íslenska bókmenntafélag''' var stofnað árið [[1816]] af [[Bjarni Thorarensen|Bjarna Thorarensen]], [[Bjarni Thorsteinsson|Bjarna Thorsteinssyni]], [[Árni Helgason|Árna Helgasyni]] og [[Rasmus Kristján Rask|Rasmus Kristjáni Rask]] og er enn þá starfandi. [[Hið íslenska lærdómslistafélag]] var formlega sameinað hinu íslenska bókmenntafélagi árið [[1818]]. Félagið hefur gefið út mörg rit frá stofnun, þá helst íslensk, en helst er það þekkt fyrir fræðiritið (áður fréttamiðill) [[Skírnir|Skírni]] sem hefur verið gefið út síðan [[1827]].
 
Hið íslenska bókmenntafélag er elsta starfandi félag á landinu. Um skeið var [[Jón Sigurðsson]] (f. 1811, d. 1879) forseti þess og festist það við hann og er hann þess vegna jafnan kallaður Jón forseti.
 
{{Stubbur}}
 
{{stub}}