„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
[[Mynd:Apple iMac USB mouse.png|thumb|150px|right|Upprunalega "hokkí pökk" músin]]
Lyklaborðið og músin voru endurhönnuð fyrir iMac með blágræna plastinu og USB lyklaborði og USB mús. Lyklaborðið var minna heldur en fyrrverandi lyklaborð Apple með hvítum stöfum á svörtum tökkum. Músin var kringlótt, hokký pökk hönnun sem var óþægileg fyrir fólk með of stórar hendur. Apple hélt þó áfram að gefa út mýsnar þangað til loksins kom út ný mús, þekkt sem [[Apple Pro Mouse]], tók við kringlóttu músinni. [[2. ágúst]] [[2005]] kom síðan ný mús sem leysti af hólmi eins takka músina með [[Apple Mighty Mouse|Mighty Mouse]]. [[12. október]] [[2005]] byrjaði Apple að selja nýju Mighty Mouse með iMac og [[PowerMac]] tölvum.
 
===G4===