„Djákni“: Munur á milli breytinga

12 bæti fjarlægð ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Djákni''' (úr [[forngríska|grísku]] διάκονος, ''diakonos'') er vígður þjónn kirkjunnar, en munur er á milli kirkjudeilda hvaða skilningur er lagður í vígslu og hlutverk djákna. Hugtakið djákni er líka þekkt í tengslum við söguna Djákninn á Myrká og margir íslenskir hestar bera nafnið Djákni.
 
==Djákni í þjóðkirkjunni==
Innan íslensku [http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%8Dslenska_%C3%BEj%C3%B3%C3%B0kirkjan/[Íslenska þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]] hafa um 30 manns vígst til starfa sem djáknar hin síðari ár, flestir með B.A. próf úr guðfræðideild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Johann Hinrich Wichern (1808 - 1881) er gjarnan talinn einn af frumkvöðlum djáknaembættisins eins og það er þekkt innan þjóðkirkjunnar í dag. En Wichern þessi sinnti munaðarleysingjum í Hamborg um miðbik nítjándu aldar. Samkvæmt kenningum evangelískrar kirkju fylgir hinn almenni kristni einstaklingur því fordæmi sem Kristur sýndi þegar hann kraup niður, gerðist þjónn og þvoði fætur lærisveinana sinna. Í starfi djáknanna fær þessi þjónusta á sig fasta mynd.
 
==Djákni í kaþólsku kirkjunni==
Þýsk Wikipediasíða um [http://de.wikipedia.org/wiki/Diakon/ djákna]
 
==Tengill==
Vefsíða *[http://www.kirkjan.is/di/ Djáknafélags Íslands]
50.763

breytingar