„Stuttskífa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Stuttskífa''' ('''snöggskífa''' eða '''EP-plata''') er hljómplata sem er of stutt til að teljast [[breiðskífa]] og of löng til að teljast [[smáskífa]].</onlyinclude> Þær eru oftast milli u.þ.b. 10 og 25 mínútur að lengd og hafa venjulega 4-7 lög (venjulega hafa smáskífur 3 lög eða færri og breiðskífur oft 6-8 lög eða fleiri). Stuttskífur gefnar út á vínylplötum eru algengastar 33⅓ eða 45 snúninga (á mínútu) 12 tommu plötur og 33⅓ eða 45 snúninga 7 tommu plötur en aðrar tegundir eru einnig til en sjaldséðari.
 
== Sjá einnig ==
*[[Breiðskífa]]
*[[Smáskífa]]
 
{{Tónlistarstubbur}}