„Yfirnáttúrleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Yfirnáttúruleiki''' á við um veru, atvik eða öfl sem sumir telja að séu fyrir utan náttúruleg lögmál. Það er að segja að ekki sé hægt að útskýra þau með tilvísun til náttúrulögmála. Ýmiss konar kraftaverk eru gjarnan talin vera yfirnáttúruleg atvik þar sem brjóta beinlínis gegn náttúrulögmálunum. Oft er [[guð]] talinn hafa mátt til þess að beygja náttúrulögmálin og í þeim skilningi er guð talinn vera yfirnáttúrleg vera. [[Örlög]]in eru dæmi um öfl sem oft eru talin vera yfirnáttúrleg.
 
{{Stubbur}}