„Glymur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m vísar ekki rétt
Lína 1:
'''Glymur''' er hæsti [[foss]] [[Ísland]]s, alls 198 [[Metri|metra]] hár. Hann er í [[Botnsá]] í botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]]. Nafn fossins kemur af þjóðsögu þar sem segir að hvalur hafi synt inn fjörðinn, upp Glym og endað í [[Hvalvatn]]i, sem er upptök Botnsár. Í fossinum barðist hvalurinn mikið við að komast upp og komu þá miklar drunur og dregur fossins nafn sitt af þeim.
 
== Heimild ==
* {{Vefheimild|url=http://www.66north.is/default.asp?view=1&page_id=3395|titill=66° North Icelandl|mánuðurskoðað=13. desember|árskoðað=2005}}
 
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]