„Klasi (forritun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m reyni smálagfæringar
Bjarni06 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Klasar brjóta niður forritin þannig að það sé auðveldara að vinna með þau. Ákveðnir hlutir um ákveðið efni eru alltaf á sínum stað og við vitum hvar leita þarf að þeim.
 
Ef við tökum bíl sem dæmi, þá gerum við klasa sem skilgreinir eigindi bílsins, eins og hurðir, dekk, lit og gerð. Eftir að við gerum klasann þá getum við gert eins mörg mismunandi tilvik af honum og við viljum. Við getum t.d. búið til tilvikið „einn grænn bíll með 4 hurðarhurðir, 15“ dekk“ eða „rauður bíll með 5 hurðarhurðir og 17“ dekk“.
 
Meginreglan er að skipta forritinu niður í einingar sem eru hannaðar á þann veg að breyting í einum klasa hafi sem minnst áhrif á aðra hluti forritsins til þess að auðvelda okkur smíði stórra kerfa.