„Dymbilvika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
{{Kristnar hátíðir}}
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dymbilvika''' (''páskavika'', ''kyrravika'', ''dymbildagavika'') er vikan fyrir [[Páskar|páska]] og síðasta vika [[Langafasta|lönguföstu]]. Hún hefst á [[Pálmasunnudagur|pálmasunnudag]] og lýkur á laugardeginum fyrir [[Páskadagur|páskadag]]. Í [[Kristni|kristinni trú]] er venjan að tileinka þessa viku kyrrð og íhugun [[Guðspjöllin|guðspjallanna]]. Á páskadag hefst svo [[páskavika]]n.
 
Dymbill er annað heiti yfir [[kólfur|kólfinn]] í kirkjuklukkum.