„Auðunarstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Auðunarstofa''', öðru nafni Timburstofan, var reist á Hólum 1316-1317 og stóð í tæp 500 ár; var rifin 1810. [[Auðunn rauði | Auðun rauði Þo...
 
BiT (spjall | framlög)
m þetta ætti að laga smá
Lína 5:
Árið 1995 orðaði [[Bolli Gústavsson vígslubiskup]] þá hugmynd í [[Hólanefnd]] að láta endurgera Auðunarstofu á Hólum. Tókst með samvinnu íslenskra og norskra aðila að koma því í kring, og var Auðunarstofa hin nýja fullfrágengin sumarið 2002. Húsið er allnákvæm endurgerð stofunnar fornu, að öðru leyti en því að stafverkshlutinn er nokkru stærri, til þess að auka notagildi hússins.
 
==Heimildir==
Heimild:* Þorsteinn Gunnarsson (ritstj.): Um Auðunarstofu (2004).
 
{{stubbur}}