„Miklabraut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Endurorðaði alltsaman, feitletraði inngang og flokkaði
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (- gata + gata )
Lína 1:
'''Miklabraut''' er [[gata]] í [[Reykjavík]] sem nær eftir endilöngu [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]] frá austri til vesturs. Austurendi götunnar er við gatnamót [[Reykjanesbraut]]/[[Sæbraut]] en þar skiptir Miklabraut um heiti og kallast þá [[Vesturlandsvegur]]. Vesturendinn er við gatnamót [[Snorrabraut|Snorrabrautar]] en þar skiptir Miklabraut einnig um heiti og kallast [[Hringbraut]] vestan gatnamótanna.
 
Miklabraut er ein stærsta [[umferðaræð]] [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðisins]] en hún tengir [[íbúðahverfi]]n í austurhluta borgarinnar við [[atvinnusvæði]] á [[Seltjarnarnes]]inu. Miklabraut er lengst af 6 [[akrein]]a breið og í nokkurri fjarlægð frá [[hús]]um en þegar vestar dregur þrengir að henni og þar standa [[íbúðarhús]] nálægt henni. [[Mislæg gatnamót]] eru við [[Skeiðarvogur|Skeiðarvog]] og Reykjanesbraut/Sæbraut en önnur gatnamót eru ljósastýrð.