„Löggjafarþing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Löggjafarþing''' heitir það þegar [[Alþingi]] kemur saman [[1. október]] hver ár, og hefst þá nýtt löggjafarþing sem vanalega stendur í eitt ár. Hvert slíkt þing skiptist í [[haustþing|haust-]] og [[vorþing]]. Haustþingið stendur vanalega frá [[1. október]] og til [[desember]]s, en stendur vorþingið frá seinnihluta [[jánúarjanúar]] og fram í [[maí]]. Þetta er ekki alltaf svona, en afbrigði koma stundum fram, t.d. eftir kosningar.<ref>http://www.samband.is/template1.asp?id=982</ref>
 
==Heimildir==