„Krítías“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: :''Þessi grein fjalar um stjórnmálamanninn. Um samræðuna eftir Platon, sjá Krítías.'' '''Krítías''' (á forngrísku {{Polytonic|Κρ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2007 kl. 06:07

Þessi grein fjalar um stjórnmálamanninn. Um samræðuna eftir Platon, sjá Krítías.

Krítíasforngrísku Κριτίας, 460 f.Kr. – 403 f.Kr.) var forngrískur stjórnmálamaður frá Aþenu. Hann var föðurbróðir stjórnmálamannsins Karmídesar og afabróðir heimspekingsins Platons. Krítías var einn af leiðtogum þrjátíumenninganna sem rændu völdum í Aþenunborg í kjölfar ósigurs borgarinnar í Pelópsskagastríðinu. Hann var kunningi Sókratesar. Krítías var einnig þekkt skáld og kunnur af harmleikjum sínum, elegíum og ritum í óbundnu máli.

Platon nefndi eina samræðu, Krítías, eftir frænda sínum. Honum bregður einnig fyrir í öðrum samræðum heimspekingsins.

Tengill