„Pýrilampes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Pýrilampes var sendifulltrúi Aþeninga í Persaveldi og einkavinur stjórnmálaleiðtogans [[Períkles]]ar. Hann særðist í [[Orrustan við Delíon|orrustunni við Delíon]] árið [[424 f.Kr.]], þá á miðjum aldri.
 
Pýrilampes átti soninn Demos frá fyrra hjónabandi. Sá arvar rómaður fyrir fegurð sína. Um [[423 f.Kr.]] varð Pýrilampes ekkill. Hann kvæntist síðar frænsku sinni [[Periktíone]], móður Platons. HunHún ól honum soninn Antífon.
 
{{stubbur|æviágrip|fornfræði}}